Evrópusambandið þarf að stjórna leigubílaakstrinum
21.2.2018 | 11:47
Eftirlitsstofnunin með hlýðni Íslands við EES (ESA) hefur fyrirskipað hvers konar aðilar skuli keyra leigubíla uppi á Íslandi "---samgönguráðherra benti---á að starfshópur væri m.a. að skoða hvaða breytingar þurfi að gera til að regluverkið um leigubílamarkað standist EES-samninginn---".
Þingmennirnir Birgir Þórarinsson, Karl Gauti Hjaltason og Ari Trausti Guðmundsson slógu varnagla og lýstu yfir áhyggjum yfir að fyrirtæki sem uppfylltu ekki kröfur almennings tækju yfir markaðinn.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/02/19/vilja_aukid_frelsi_a_leigubilamarkadi/
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.