Íslandsmet í mannfjölgun

Í fyrra var met í mannfjölgun í landinu, 10.103. Ekki það að Íslendingar séu duglegir að fjölga sér. Það er útlendingunum sem fjölgar, um 7.910 í fyrra, eru að verða 40.000. Íbúar Evrópusambandsins, um 500.000.000, haf aðgang að íslenskum vinnumarkaði gegnum EES, ekki furða þó slæðist einhverjir hingað. Okkar stjórnvöld sýna ekki tilþrif í að reyna að ráða við offjölgunina. Kannske endar með að landið treðst niður af ofbýli eins og hefur gerst annars staðar. Fyrir 100 árum voru ríflega 90.000 manns i landinu, nú tæplega 350.000!. Nærri fjórföldun á öld. Það er næstum eins og í þróunarlöndunum!

(Mannlíf, febrúar 2018, segir frá Tíu staðreyndum um Íslendinga).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband