Hringavitleysuhagkerfið

pasturepexels-photo-440731ESA, skrifstofan sem sér um að senda hótunarbréf til Íslands (og Noregs og Liechtenstein) með ásökunum um  að löndin hafi brotið hinn alræmda EES-samning https://www.eftasurv.int/

sendi nú Íslandi bréf um brot á hringrásarhagkerfinu sem er eitthvert ógáfulegasta úrgangskefi sem upp hefur verið skáldað, ónothæft hér á skerinu en úrgangur veldur vanda í ESB enda sumsstaðar 300 sinnum fleiri íbúar á ferkílómeter en hér. https://www.eftasurv.int/newsroom/updates/esa-opens-infringement-proceedings-takes-iceland-court-failing-comply-eea-rules

DV segir frá

https://www.dv.is/frettir/2025/04/10/tveimur-samningsbrotamalum-gegn-islandi-visad-til-efta-domstolsins/

Úrgangsmál Íslands eru auðveld viðureignar vegna stærðar landsins og staðsetningar úti í úthafi. Sjálfstæð fyrirtæki geta nýtt það sem einhver glóra er í að endurnýta, til dæmis málma. Afganginn á að urða þar sem gerlar moldarinnar brjóta niður, hringrása, úrganginum. Eða að brenna honum sem hringrásar kolefninu út í lofthjúpinn sem koltvísýringi þar sem gróður jarðar tekur hann og framleiðir mat úr honum. Alveg án aðkomu Evrópusambandsins/EES eða einhverra heimskra umhverfisverndarhræsnara.


Bloggfærslur 10. apríl 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband