Borgarstjóri með vit
7.2.2025 | 12:49
Einar Þorsteinsson gerði Reykvíkinga svo hissa að margir eru ekki enn búnir að ná sér. Hann vill hafa Reykjavíkurflugvöll á sínum stað. Og auk þess telur hann að of hart sé sótt að fjölskyldubílnum!
Að heyra borgarstjóra Reykjavíkur tala af viti um stærstu mál Reykvíkinga er alveg nýtt, slíkt hefur ekki heyrst í áratugi. Reykvíkingar sjá nú fram á betri tíð á nothæfu gatnakerfi og minni tímaeyðslu og orkusóun í umferðateppur. Íbúar höfuðborgarsvæðisins geta nú líka farið að vona að þeir þurfi ekki að eyða sínum frítíma í að labba út í boragarlínuskýli, detta í hálkunni og fá kvef meðan þeir eyða tímanum í að bíða eftir borgarlínuvagninum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)