Yfirvofandi hætta

EUflag-3370970_960_720Hætta á að nýju ríkisstjórninni takist að láta Alþingi afsala sínu löggjafarvaldi endanlega til Evrópusambandsins er nú yfirvofandi.

Ábyrgir Íslendingar spyrja sig hvernig það gat skeð að svona óábyrgt og kjarklaust fólk komst á valdastóla Íslenska lýðveldisins.

Augljóst svar er að 39% landsmanna (sem kusu stjórnarflokkana) hafa ekki vit á hagsmunamálum Íslands.

Þingmálaskrá stjórnarinnar sýnir að hún mun ekki gera neitt sem til frambúðar horfir en gutla með skítareddingar í í EES-tilskipanakraðakinu sem sett hefur verið í lög og reglur Íslands. https://www.frjalstland.is/2025/02/11/thingmalaskra-156-logjafarthings-2025-ees-mal/


Bloggfærslur 12. febrúar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband