Þórdís boðar 15 mál

eu-flageurope-1045334_960_720Utanríkisráðuneytið boðar 15 mál til samþykktar Alþingis í vetur, eitt lagafrumvarp og fjórtán þingsályktanir, allar nema 2 EES-fyrirmæli frá Evrópusambandinu https://www.stjornarradid.is/rikisstjorn/thingmalaskra/ Ekki eitt einasta mál frá Íslendingum sem eiga að stjórna Íslandi.

Lagafrumvarpið er hin alræmda bókun 35 til þess að gera lög og reglur Evrópusambandsins æðri íslenskum lögum. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/09/12/thordis_bodar_eitt_frumvarp_bokun_35/ Þingsályktanirnar eru haugur af tilskipunum pakkað saman í 12 mál sem koma í bakið á landsmönnm sem áþján af misskaðlegu og óþörfu regluverki.

Utanríkisráðuneytið er orðið óþarft. Brusselbáknið stjórnar utanríkismálunum alfarið, hvort sem er að fara í stríð eða setja höft á aðrar þjóðir eða koma á reglugerðum sem við þurfum ekki. Best og ódýrast væri að fá Brussel til að senda tilskipanirnar beint til Alþingis til stimplunar.


Bloggfærslur 13. september 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband