Næsta valdarán

Georgiapexels-photo-4550542Bandaríkjamenn skipuleggja nú næsta valdarán á áhrifasvæði Rússa, og gömlu Ráðstjórnarríkjanna, það á að verða í Georgíu en áður hefur verið reynt að þvinga landið til hlýðni við bæði Bandaríkin og Evrópusambandið. Þetta segir leyniþjónusta Rússlands sem hefur oft reynst sannspá.

Valdaránið verður með svipuðu sniði og í Úkraínu fyrir rúmum tíu árum sem var upphafið að Úkraínustríðinu. Peningum er úthlutað til hreyfinga, óeirðaseggir ráðnir, rússlandsandstæðingar virkjaðir. https://www.interpressnews.ge/en/article/133086-russian-foreign-intelligence-americans-are-preparing-a-color-revolution-in-georgia/


Bloggfærslur 26. ágúst 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband