Niðurrif Rússlands.
15.8.2024 | 18:00
Tilraunir Bandaríkjanna og þeirra bandamanna til að rífa niður Rússland hafa staðið lengi, eru reknar áfram af fjármagnseigendum, stórfyrirtækjum og bönkum.
Í áætlunum Bandaríkjanna, sem lesa má um í skýrslum Rand Corporation, um hernað, kúgun og yfirgang við önnur lönd, er að finna smáatriðalýsingar á aðgerðum. Ein aðferð við að veikja Rússland felur í sér að fórna Úkraínumönnum í stríði við Rúsland eins við erum vitni að nú.
https://www.frjalstland.is/2024/08/15/nidurrif-russlands/
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)