Frönsk (ó)menning
29.7.2024 | 11:16
Ólympíuleikarnir í París voru opnaðir með ókræsilegri dragsýningu. Bandaríska forsetafrúin var á staðnum og fagnaði. https://www.foxnews.com/politics/first-lady-jill-biden-praises-olympics-opening-ceremony-mocked-last-supper
Það er ekki nóg með að Ólympíuleikarnir verði ómarktæk montsýning þar sem ein helsta íþróttaþjóðin er útilokuð heldur verða leikarnir líka sýning á hrörnandi menningu gamla herveldisins. Alþjóða Ólympíunefndin er búin að taka dragsýninguna út af YouTube.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)