Í klóm braskara

baby-933097_960_720Er það unga fólkið með litlu börnin sem er að kaupa upp íbúðir á Heklureitnum fyrir milljarða? Eða eru það kannske bara braskararnir eins og viðgengist hefur hér í mörg ár?

 

 

 

https://www.mbl.is/mogginn/bladid/innskraning/?redirect=%2Fmogginn%2Fbladid%2Fgrein%2F1867309%2F%3Ft%3D149488497&page_name=grein&grein_id=1867309

Unga fólkið sem vantar þak yfir höfuðið er komið í klærnar á bröskurum, bönkum, fjárfestum, leigufyrirtækjum, húseignafélögum og eignamönnum. Þeir sprengja verðið upp úr öllu valdi og halda upprennandi hluta þjóðarinnar í leiguliði, fátækt og basli.

Grútmáttlaus stjórnvöld láta viðgangast að einhverjir braskarar kaupi upp íbúðir á færibandi.


Bloggfærslur 25. júlí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband