Hvað eru Bandaríkin að gera í Úkraínu?
11.6.2024 | 13:16
Af hverju eyða moðskuldug Bandaríkin stjarnfræðilegum upphæðum í hernaðarrekstur í Úkraínu? Eru þau að verja frelsi, lýðræði eða sjálfstæði landsins?
Annað slagið koma ráðamenn fram og afhjúpa sannleikann, viljandi eða óviljandi. Einn helsti leiðtoginn á Bandaríkjaþingi fer ekki í grafgötur með ástæður hernaðarins í Úkraínu:
"-They are sitting on 10 to $12 trillion of critical minerals in Ukraine - they are sitting on a gold mine-" = Úkraínumenn sitja á 10-12 trilljóna dollara virði af mikilvægum málmum - þeir sitja á gullnámu-" (Lindsey Graham á CBS) https://www.cbsnews.com/news/lindsey-graham-senator-south-carolina-face-the-nation-transcript-06-09-2024/
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 13:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)