Svindlgróði
23.5.2024 | 14:36
Þjófalöndin, sem reka áfram loftslagssvindlið, eru farin að græða fúlgur á "loftslagslánum" til fátækra landa. Frakkland, Bandaríkin, Þýskaland, Japan og fleri rík lönd moka nú heim fúlgum af vöxtum af þessum lánum.
Þegar Kyoto- og Parísar-samningunum var logið inn á heimsbyggðina sögðu þau að fátæku löndin þyrftu mikla fjárstyrki til þess að berjast gegn "loftslagsbreytingum".
Það var að sjálfsögðu blekkingaleikur byggður á vísindafölsunum og efndirnar urðu eins og venjulega: rupl og þjófnaður á eigum fátækra landa. https://www.reuters.com/investigates/special-report/climate-change-loans/
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)