Hvernig vorum við login í EES?
20.5.2024 | 13:27
Eftir þöggun og rangfærslur síðustu áratuga hefur umræðan um sjálfstæði landsins og EES tekið við sér í vetur í aðdraganda forsetakosninganna. Og jafnvel hefur hár lygamúrinn verið klifinn af mönnum sem þekkja til.
Hvernig voru Íslendingar vélaðir í EES?