Sjálfstæðismálið

skjaldarmerkiEini Alþingismaðurinn sem berst fyrir sjálfstæði landsins og afnámi EES-samningsins hefur nú sagt af sér þingmennsku og ætlar að bjóða sig fram til forseta (Mbl 3 & 4 jan., 2024). Forsetar síðustu áratugga hafa skrifað undir hver EES-lögin á fætur örðum möglunarlaust, þeir hafa samþykkt eitt stjórnarskrárbrotið eftir annað þar sem stjórnvald hefur verið framselt til Evrópusambandsins. https://www.frjalstland.is/2022/10/08/evropusambandid-setur-islandi-log/

Arnar Þór Jónsson þorir að tala skýrt um sjálfstæði landsins og um EES-samninginn sem hefur verið heilög kýr ráðandi valdaklíka. Með framboði Arnars kemst sjálfstæðismálið inn á umræðuvettvang þjóðmálanna þar sem þarf að útkljá það eftir 30 ára Þyrnirósarsvefn á vakt landsölumanna.


Bloggfærslur 4. janúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband