Innlimun Úkraínu í vaskinn
20.8.2023 | 16:47
Tilraunir NATO og ESB að innlima Úkraínu eru strand. Gagnsóknin rómaða gegn rússneska hernum í Donbas er mannskæð mistök á vegum heimskra stjórnmálaforsprakka í NATO og ESB sem hafa talið mönnm trú um að Úkraína mundi vinna stríðið við rússneska herinn.
https://www.washingtonpost.com/national-security/2023/08/17/ukraine-counteroffensive-melitopol/ (reynslan sýnir að gott er að lesa Washington Post með varkárni)
Vopnlausa Ísland á ekki heima í hjörð hinna geltandi drápshunda NATO og ESB sem reyndar eru byrjaðir að ýlfra ámáttlega. Ísland þarf að undirbúa að taka upp fyrri eðlileg samskipti við Rússland, ef fer fram sem horfir verður hernaður NATO og ESB banabiti fyrir samtökin eins og hernaður Frakka og Þjóðverja áður. Vesturlönd eru að einangrast allt meir frá löndum heims, samtök þeirra stærstu, BRICS, eru vaxandi og ekki likleg til að bjóða NATO- og EES-landinu Íslandi með sér.
Bloggari Friðrik Daníelsson
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)