Scott Ritter bannaður
17.8.2023 | 20:15
YouTube hefur nú lokað á Scott Ritter, þáttur hans um Rússland var bannaður, hin mikla þekking Ritters er of óþægileg fyrir sannleiksyfirvöld Bandaríkjanna og fleiri Vesturlanda.
Ritter starfaði með Bandaríkjaher í Flóabardaga og var vopnaeftirlitsmaður Sameinuðuþjóðanna í Írak og Rússlandi. Hann hefur yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á hernaði. https://rumble.com/v37x29w-scott-ritter-show-the-complexities-of-russian-turkish-relationship.html