Allt í plati

eu-flageurope-1045334_960_720Evrópusambandið hunsar loftslagsskuldbindingar sínar en heimtar fulla hlýðni af EES-ræflunum úti í Atlantshafinu.

Nú stimplar Evrópusambandið kolaorkuver sem græn (það er auðvitað helv. Rússunum að kenna, búið að banna gasið þaðan og sprengja leiðsluna).https://www.lemonde.fr/en/economy/article/2022/09/02/despite-climate-commitments-the-eu-is-going-back-to-coal_5995594_19.html

Og það er líka búið að stimpla gasorkuverin græn! https://www.spglobal.com/marketintelligence/en/news-insights/latest-news-headlines/eu-parliament-greenlights-gas-nuclear-in-green-taxonomy-in-final-vote-71057851

Það er í lagi að nota jarðefnaeldsneyti ef maður er Evrópusambandið. Eyjarskeggjar úti í Atlantshafinu verða aftur á móti að borga grænar álögur á flugvélar og skip sem fara yfir hafið en í ESB þarf ekkert svoleiðis, bílar og járnbrautir komast allt.

Evrópusambandið er byggt á blekkingum og starfar með blekkingum.


Bloggfærslur 13. ágúst 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband