Orkukerfið í hlekki EES
3.6.2023 | 13:31
Loftslagsráðherra (loftslagi óviðkomandi) ætlar nú að láta Alþingi gulltryggja að "íslenska" eftirlitsstofnunin með orkukerfinu framfylgi eingöngu EES-regluverkinu og að íslensk stjórnvöld megi ekki skipta sér af!