Úraníum handa Zelensky

Usign-24046_960_720Bretar hyggjast senda Úkraínu fallbyssuskot úr úraníum sem er geislavirkt og miklu (2/3) þyngra en blýskotin og geta því rofið brynvörn  betur. NATO-lönd notuðu slík skot í Írak og Júgóslavíu þar sem geislavirknin skildi eftir sig þúsundir vanskapninga, hvítblæði- og krabbameinssjúklinga.

https://www.aljazeera.com/news/2023/3/22/putin-warns-uk-over-depleted-uranium-tank-shells-for-ukraine

Skotin hafa eitrað umhverfi og jarðveg þar sem þau hafa verið notuð og munu eitra frjósaman jarðveg Úkraínu um ókomna tíð. Taka þarf fram að helstu lygaútgáfurnar í NATO (CIA, MI5 ofl.) hafa reynt að kveða niður fréttir af skaðanum.

Fallbyssuskotin eru úr "depleted uranium" (rýrðu úrani) sem er 3% geislavirkt U235 (kjarnorkuofnaeldsneyti) og aðallega ókjarnakleyft U238.


Bloggfærslur 22. mars 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband