Ár glataðra tækifæra

Íslendingar náðu ekki að endurræsa uppbygginguna og þaðan af síður sjálfstæðisbaráttuna á árinu sem er að líða heldur sukku dýpra í stöðnun og undirlægju.

Uppbygging orkukerfisins er strand og engin iðjuver byggð. Orkusalan komin í skúffufyrirtækjakerfi EES (kallað "markaðsvæðing"!). Orkulindir framtíðarinnar, djúpvarminn og Drekasvæðið, á hakanum. Landbúnað er ESB-regluverkið að afmá. Braskpeningar og álögur i loftslagssvindlinu flæða úr landi. Fátæktin blaktir, "fjárfestar"  braska með íbúðir og felufé. Bankakerfið og fyrirtækin eru undir vaxandi áþján Brussel. Óþörfum Brussel-stofnunum fjölgar enn. Nytjaland, fyrirtæki og auðlindir færast á hendur erlendra eigenda. Ísland er að glata sínu tungumáli.

Ísland styður ennþá sríðsrekstur hernaðarbandalaganna ESB/NATO sem kostar þúsundir mannslífa og mætir vaxandi andstöðu jarðarbúa. https://www.frjalstland.is/2023/12/28/thetta-er-ordid-nog/

 

 


Bloggfærslur 29. desember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband