Vínveisla í París
16.10.2023 | 17:15
Loftslagsherferðin kennd við París er töpuð.
"Alþjóðaráðstefnur" (oftast nýlenduveldin og þeirra vinir/nýlendur sem mæta) hafa oft verið haldnar í París yfir skálum af frönsku víni til þess að reyna að fá vímu og samþykki fyrir óraunsæjum og göfugum hugmyndum. Hugmyndin um bann við eldsneyti er nú töpuð eins og við var að búast.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)