Á asnaeyrunum
19.8.2022 | 18:54
Við látum draga okkur með í stríð, okkur hefur verið skipað í hóp "viljugra þjóða" eða "þjóða sem ekki vilja rjúfa samstöðuna" (eða bara Icesave-þjófa!)
Við tökum þátt í að fórna heilu þjóðunum fyrir valdagræðgi stríðsveldanna.
https://www.frjalstland.is/2022/08/19/island-tekid-i-strid/
Bloggið skrifar Friðrik Daníelsson
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)