Í EES og í stríð

EUflageurope-1045334_960_720"Evrópusambandið er að fullu í stríði við Rússland, forgangsmál þess var að gera Úkraínu og Moldovu umsóknarríki til þess að ögra Pútín" segir forseti Serbíu (auðvitað útmálaður sem hægri öfgamaður í fjölmiðlum Vesturlanda).

ESB er orðið stríðsbandalag, skriffinnar þess segja að bandalagið sé í stríði.

Ísland er þátttakandi í aðgerðum og stríðsrekstri ESB vegna EES-samningsins sem veitir ESB ákvörðunarvald um refsiaðgerðir gegn öðrum þjóðum og dregur Ísland í vopnaflutninga til átakasvæðisins.

Íslendingar verða að spyrna við fótum og draga sig úr stríðsrekstri ESB. Rússland hefur lengi verið eitt mikilvægasta samskiptaland Íslendinga með marga sameiginlega snertifleti. Aðild að stríðsrekstri ESB og NATO verður afdrifaríkari með hverjum deginum


Bloggfærslur 16. ágúst 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband