Hvað varð af fiskinum?
17.6.2022 | 23:13
Þegar Ísland varð frjálst 17. júní fyrir 78 árum var nógur fiskur í sjónum og langt fram yfir miðja öld var veitt margfalt magn á við það sem vísindamenn nú náðursamlegast leyfa. Hafró vill nú veiða enn minna. https://www.hafogvatn.is/is/midlun/frettir-og-tilkynningar/i-dag-kynnir-hafrannsoknastofnun-uttekt-a-astandi-nytjastofna-og-radgjof-fyrir-naesta-fiskveidiar
Eins og allir rétttrúaðir menn vita er orsökin fyrir minni fisk í sjónum hamfarahlýnunin, og meðfylgjandi hlýnun sjávar, eins og boðberar guðspjallsins um eyðileggingu loftslagsins af mannavöldum predika árlega. En samkvæmt mælum Hafró https://www.frjalstland.is/kolnun-sjavar/ heldur sjórinn afram að kólna, þá minnka fiskgengdirnar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)