Alsherjar hervæðing
31.5.2022 | 18:38
Sú ógnvænlega staða blasir nú við að þjóðirnar sem komu af stað tveim heimsstyrjöldum ætla að fara saman í alsherjar hervæðingu.
Ísland hefur dregist með í "aðgerðir" og vopnaflutninga fyrir stríðsrekstur Úkraínu. Spurning vaknar hvar eru mörkin fyrir þátttöku Íslands í stríðsaðgerðum á vegum ESB og NATO?
https://www.frjalstland.is/2022/05/31/evropusambandid-hervaedist/
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)