Vaxandi fátækt
3.4.2022 | 15:36
Stopul og dýr "græn" orka er nú á boðstólum í ESB og Bretlandi. Gasið verður bara dýrara en samt ætla leiðtogarnir að banna hagkvæmt gas frá Rússlandi. Nú er nefnilega hægt að kenna Rússunum um orkukreppuna þó ástæðan sé hin vitfirrta stefna ESB og Bretlands í "loftslagsmálum".
https://www.frjalstland.is/2022/04/03/vaxandi-fataekt/
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)