Geta stöðvað stríðið strax

fallensoldierspexels-photo-10550031Rússar setja þau helstu skilyrði fyrir að taka heim herliðið að Úkraína standi utan NATO og ESB og verði hlutlaus. NATO og ESB hafa því í hendi sér að stöðva drápin með einfaldri aðgerð: Yfirlýsingum um að Úkraína verði ekki tekin í NATO og ESB.

Landvinninga-og hernaðarstefna ESB og NATO standa í vegi fyrir friði í Úkraínu, NATO-lönd senda nú vopn til Úkraínu sem auka á og framlengja drápin, fullkomlega óábyrg framkoma.

Ef eitthvert frumkvæði væri í okkar mönnum ættu þeir að leggja til við "okkar bandamenn" í NATO og ESB að stríðið verði stöðvað án tafar, ekki með vopnum heldur fundum.

Bloggið skrifar Friðrik Daníelsson

Útþensla NATO og ESB örlagarík mistök


Bloggfærslur 9. mars 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband