Útþensla NATO mistök
7.3.2022 | 16:56
"Útþensla NATO er örlagaríkustu mistök amerískrar stefnu á öllu tímabilinu eftir Kaldastríðslokin - Útþensla NATO mun skaða óbætanlega tilraunir til að breyta Rússum úr óvinum í samstarfsaðila" (George F. Kennan, hann var m.a. sendiherra í Austur-Evrópu í stjórnartíð John F. Kennedy)
Spár George F. Kennan hafa nú ræst. Útþenslustefna NATO, og ESB í leiðinni, hefur nú orðið undirrót að herhlaupi Rússa í Úkraínu.
Þetta blogg er eftir Friðrik Daníelsson
https://www.frjalstland.is/2022/03/07/utthensla-nato-og-esb-orlagarik-mistok/
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)