Við erum frjáls!
3.1.2022 | 17:19
Um áramót belgja okkar ráðamenn sig út: Ísland er frjálst og fullvalda lýðræðisríki!
Frjálsa fullvalda lýðræðis-Ísland lýtur erlendri stjórn, stór hluti laga og reglugerða landsins er saminn af fulltrúum annarra þjóða. Gæslumenn okkar lýðræðis gleypa þær með skít og skinni en fá í staðinn að leika sér með smámál og að skaffa peninga í að framfylgja útlendu lögunum.
Svona er lýðræðið hjá gömlu lýðræðisþjóðinni: Lýður í Brussel ræður!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)