Orkukreppusmit ESB er komið
22.1.2022 | 16:43
Smitið af orkukreppu ESB er komið alla leið frá Brussel mörg þúsund kílómetra til Ísafjarðar en Ísfirðingar voru skynsamir og förguðu ekki olíukötlunum og geta nú haft heitt í húsunum. Raforkukerfi Íslands ræður ekki við orkuþörfina, það þarf að skammta raforkuna meðan virkjanir eru í umhverfisvafstri og orkuskiptin í gangi.
https://www.frjalstland.is/2022/01/22/island-smitad-af-orkukreppu-esb/
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)