Hvar ertu landsins forni?
30.9.2021 | 15:22
Snjó- og ísmælingar Bandaríkjanna segja að hafísinn í ár hafi verið -"sá 12. minnsti í 43 ár"-, miðað er við kaldasta tíma 20. aldar um 1980. Minnstur var ísinn 2012. http://nsidc.org/arcticseaicenews/
Nema viðmiðið sé 1940 eða bara fæðingardagur Egils Skallagrímssonar (ekki segja!)
Við Klakabúar þurfum að fara að undirbúa hafísár.
Hafísinn á Suðurskautinu hefur vaxið í 40 ár! (alls ekki segja neinum!). https://www.frjalstland.is/wp-content/uploads/2021/03/Loftslag-%C3%A1-%C3%8Dslandi.pdf
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)