Stjórnmálaflokkar spurðir

Frjálst land hefur sent stjórnmálaflokkum og framboðum styttan spurningalista, áður (20.7.) sendu Heimssýn, Orkan okkar og Frjálst land sameiginlegan lista með 7 spurningum en flokkarnir svara aðeins 3 einföldum spurningum. Spurningarnar eru um ESB, EES og fríverslun. 

https://www.frjalstland.is/


Bloggfærslur 21. ágúst 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband