Stjórnmálaflokkar spurðir
21.8.2021 | 23:02
Frjálst land hefur sent stjórnmálaflokkum og framboðum styttan spurningalista, áður (20.7.) sendu Heimssýn, Orkan okkar og Frjálst land sameiginlegan lista með 7 spurningum en flokkarnir svara aðeins 3 einföldum spurningum. Spurningarnar eru um ESB, EES og fríverslun.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.8.2021 kl. 01:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)