Erindrekar ESB
2.7.2021 | 20:06
Íslenskir stjórnmálamenn ganga nú erinda ESB og vinna í að gera stjórnvöld Rússlands, Hvítarússlands og Úkraínu tortryggileg. Stjórnarandstæðingi frá Hvítarússlandi er veitt upphefð og lögmæti með fundum og myndatökum með íslenskum utanríkisráðherra.
Íslenskur þingmaður, "pírati" (þýðir sjóræningi á íslensku), skrifar níð um Rússa á Krím. Og Rússar sæta viðskiptaþvingunum vegna innlandsóeirða í Úkraínu. Okkar grænjaxlar í stjórnmálum vita ekki að Rússar og þeirra lönd hafa verið staðfastir stuðningsmenn Íslands frá lýðveldisstofnun. https://www.frjalstland.is/2021/07/02/island-i-erindrekstri-fyrir-esb/
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)