Milliliðahagkerfið
28.6.2021 | 14:25
-Komdu með að stofna orkufyrirtæki, það þarf ekki að framleiða orku, bara kaupa og selja eitthvað, það kallast samkeppnisvæðing.
-Samkepnnisregluverk EES segir að orkufyrirtækið sem við stofnum eigi rétt á að fá að taka þátt í útboðinu þegar Borgin býður út, á EES-svæðinu, innstungur fyrir batteríisdollur.
-Borgin, sem er eigandi Orkuveitu Reykjavíkur og eini orkuframleiðandinn á svæðinu, getur ekki neitað okkur um þáttöku samkvæmt EES-regluverkinu.
-Ef Borgin ætlar sér að nota sín eigin orkufyrirtæki milliliðalaust klögum við bara í silkihúfurnar, Kærunefnd útboðsmála eða beint í Brussel. (Mbl 26 og 28.6)
Evrópumál | Breytt 29.6.2021 kl. 15:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)