Sjálfstæðismálið á dagskrá

Althingi,-framanEftir aldarfjórðungs eyðimerkurgöngu undir ESB/EES er nú loks kominn möguleiki að sjálfstæðismálið komist á dagskrá stjórnmálanna. Arnar Þór Jónsson, sem hefur tjáð sig gegn valdi ESB á Íslandi, gefur kost á sér til framboðs til Alþingis. Hann hefur ákveðna stefnu í sjálfstæðismálinu sem gæti þannig komist á dagskrá þingkosninganna í haust.

Mbl.8.5.2021


Bloggfærslur 8. maí 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband