Kaldasta hamfarahlýnunin
30.5.2021 | 14:47
Laugardagurinn 29. maí 2021 er sá kaldasti frá upphafi mælinga (í Bandaríkjunum, rétt norðan við Washington DC)
Janúar 2021 var sá kaldasti á öldinni á Íslandi https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/02/04/kaldasti_januar_a_thessari_old/
Meira að segja sá kaldssti í 60 ár í Englandi þar sem Thamsinn lagði
Fyrstu 20 dagar maí voru þeir köldustu á öldinni á Norðurlandi
Loftslagssveiflur halda áfram, nú kólnar aftur
https://www.frjalstland.is/wp-content/uploads/2021/03/Loftslag-%C3%A1-%C3%8Dslandi.pdf