Sviss hafnar Brussel

swiss alpspexels-photo-2382317Sviss hefur nú slitið viðræðum um nýjan viðskiptasamning við ESB eftir 7 ára umleitanir. Landið er ásamt Bretlandi annað af tveim þróuðum V-Evrópulöndum sem eru hvorki í ESB né EES né heldur í tollabandalagi ESB og getur því samið frítt um viðskipti við önnur lönd.

https://www.frjalstland.is/2021/05/27/sviss-hafnar-valdi-brussel/


Bloggfærslur 27. maí 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband