Auður norðurslóða
22.5.2021 | 14:29
Norðurslóðafundurinn í Hörpu var tilbreyting fyrir kóvíðlúna ráðamenn sem brostu breitt og Lavrov og Blinken náðu saman.
Alþingi samþykkti nýlega ályktun um norðurslóðastefnu Íslands, að miklu leyti upptalning sjálfsagðra hluta auk skyldujátninga um nýju fötin keisarans ("vísbendingar um alvarleika loftslagsbreytinga á heimsvísu orðið sífellt sterkari") Sjá um loftslag hér
Í ályktuninni fá sum helstu hagsmunamál Íslands á Norðurheimskautssvæðinu lítið vægi, til dæmis aðgangur að námusvæðum verðmætra efna, s.s. olíu og gass, og samstarf um nýtingu jarðefna Grænlands og kringliggjandi svæða. Enda verður torvelt að vinna úr efnum norðurslóða hér á landi meðan Ísland er undir stjórn ESB.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)