Samkeppniseftirlegukindur
2.4.2021 | 11:58
Samkeppniseftirlitið getur náttúrulega ekki leyft fyrirtækjum að sameinast til hægri og vinstri, þau gætu orðið of hagkvæm sem gæti ruglað samkeppnina og lækkað vöruverð á landsbyggðinni.
Og hugsið ykkur bara ef sjávarútvegsfyrirtækin yrðu enn hagkvæmari, hlutabréfin mundu rjúka upp og Jón og Gunna hefðu ekki efni á að kaupa þau og myndu bara áfram húka heima í Kínakóvinu innilokuð og útilokuð.
Samkeppniseftirlitið skaðar samkeppnishæfnina