Norðmenn þora

stortingsbygningen_sommer_840x450_foto_stortingetNú hefur norski Miðflokkurinn lagt fram tillögu í norska þinginu um að Noregur yfirgefi orkuskrifstofu ESB, ACER, sem landið lenti undir með 3. orkupakkanum. Tveir aðrir flokkar í þinginu styðja tillöguna. https://www.nrk.no/norge/vedum-vil-ha-omkamp-i-bitter-energistrid-_-ap-sier-nei-1.15424673

Sjálfstæðisbaráttan harðnar enn í Noregi https://www.frjalstland.is/2021/03/15/barattan-gegn-ees-harnar-i-noregi/ meðan Ísland dregst dýpra í glórulausan tilskipanagraut ESB um orkumál. https://www.frjalstland.is/2021/03/21/island-er-nu-an-eigin-orkustefnu/


Bloggfærslur 23. mars 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband