Ísland er nú án eigin orkustefnu

nature-beach-sand-oceanSjálfbær orkuframtíð, Orkustefna til ársins 2050 heitir ný skýrsla frá ríkisstjórninni. Hún er innihaldslaus slagorðaflaumur um draumóra ESB sem myndu rústa orkukerfi Íslands ef þeir yrðu að veruleika. Skýrslan er samin af takmarkaðri þekkingu á orkumálum en ágætri þekkingu á EES-tilskipunum.

Ísland er nú án eigin orkustefnu


Bloggfærslur 21. mars 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband