Áfram Áslaug!
16.3.2021 | 15:39
Áslaug Arna þorir að taka sjálfstæðar ákvarðanir og hunsa ESB! Það eru stórfréttir í íslenskri sjálfstæðisbaráttu ef íslensk stjórnvöld eru farin að koma á frelsi þrátt fyrir Schengen og Brussel.
Nú geta okkar helstu og ónískustu ferðamenn, Bandaríkjamenn og Bretar, komið með sín bólusetningavottorð í vasanum. Ferðabann Schengen á "tilefnislausar ferðir" utan Schengensvæðisins verður afnumið.
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2021/03/16/icelandair_tekur_kipp_eftir_tidindin/