Láta ESB vaða yfir Alþingi

ke_japexels-photo-951408.jpgStjórnmálaflokkarnir virðast ætla að bjóða kjósendum upp á tískustjórnmál ESB, niðurgreiddar ESB-matvörur, fleiri EES-tilskipanir og dýrari orku í næstu kosningum.

Flokkarnir í Noregi eru ekki eins slappir, tveir þeirra ætla að bjóða Norðmönnum upp á endurheimt þjóðfrelsis Noregs.

Stjórnmálaflokkarnir láta ESB vaða yfir Alþingi


Bloggfærslur 11. febrúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband