Evrópusambandið heldur áfram að setja Íslandi lög
29.12.2021 | 17:39
Alþingi á að halda áfram í vetur að setja Ísland undir ESB-lög og reglur. Af 145 þingmálum ríkisstjórnarinnar eru 53 frá ESB vegna EES-samningsins. Alþingi getur ekki lengur sett eða breytt lögum að vild vegna EES og laga ESB.
Evrópusambandið heldur áfram að setja Íslandi lög