Hamfarahlýnun. Staðan.
18.11.2021 | 14:34
Hiti í Reykjavík fyrri hluta Nóvember var 2,8 stig 0,8°C neðan meðallags síðustu tíu ára og í 14. hlýjasta sæti aldarinnar (af 21) - Á langa listanum er hiti nú í 53. hlýjasta sæti (af 146). Hlýjast var 1945, meðalhiti þá +8,2 stig langt ofan við allt annað.https://trj.blog.is/blog/trj/entry/2272025/
Hafísinn á Norðurskautssvæðinu hefur verið í vexti í 9 ár.https://nsidc.org/arcticseaicenews/charctic-interactive-sea-ice-graph/
Siglingaleiðir á Norðurskautssvæðinu eru að lokast vegna vaxandi íss, ísbrjótar Rússa koma þeim sem fastir eru í ísnum til hjálpar.https://thebarentsobserver.com/en/arctic/2021/11/two-icebreakers-are-way-rescue-ice-locked-ships-northern-sea-route
Hafísinn á Suðurskautssvæðinu hefur verið í stöðugum vexti í 40.ár. https://www.frjalstland.is/wp-content/uploads/2021/03/Loftslag-%C3%A1-%C3%8Dslandi.pdf
Hvað mundi gerast ef dómsdagstrúarsöfnuður tæki yfir veröldina? Vísindaskáldsaga? Nei. Það hefur þegar gerst. https://melaniephillips.substack.com/p/the-tragi-comic-climate-doomsday
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 14:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)