Vindmyllur eða norðurljós?
8.10.2021 | 19:33
Okkar ráðamenn í orkumálum langar til að útbía landsfegurð Íslands með vindmyllum eins og í ESB. Og framleiða lélegt eldsneyti (vetni) handa ESB. Vitlegra væri að gera eins og Einar Ben og nútíma ferðafrömuðir: Selja ESB-búum norðurljósin.
https://www.frjalstland.is/2021/10/08/vindmyllur-og-orkukreppan/