EES andstaðan í Noregi
9.1.2021 | 11:27
Er annað landslag í stjórnmálum í Noregi og á Íslandi? Í Noregi vill Hægri flokkurinn og Verkamannaflokkurinn ganga í ESB, þó veruleg andstaða verkalýðshreyfingarinnar sem er sterk í flokknum, sé því andsnúin.
Andstaða við EES samninginn hefur vaxið undanfarin ár og ekki ólíklegt að hún hafi veruleg áhrif á þingkosningar í haust. Verður það sama upp á teningnum til Alþingiskosninga í haust?
"Andstæðingar aðildar Noregs að EES-samningnum gætu því endað í oddastöðu í kjölfar kosninganna í haust. Eina leiðin fram hjá því væri að Verkamannaflokkurinn og Hægriflokkurinn myndi samstarf, en litlar líkur eru á því."
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/09/telja_brexit_betri_kost_fyrir_noreg_en_ees/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)