EES andstaðan í Noregi

Er annað landslag í stjórnmálum í Noregi og á Íslandi?  Í Noregi vill Hægri flokkurinn og Verkamannaflokkurinn ganga í ESB, þó veruleg andstaða verkalýðshreyfingarinnar sem er sterk í flokknum, sé því andsnúin.

Andstaða við EES samninginn hefur vaxið undanfarin ár og ekki ólíklegt að hún hafi veruleg áhrif á þingkosningar í haust. Verður það sama upp á teningnum til Alþingiskosninga í haust?  

"And­stæðing­ar aðild­ar Nor­egs að EES-samn­ingn­um gætu því endað í odda­stöðu í kjöl­far kosn­ing­anna í haust. Eina leiðin fram hjá því væri að Verka­manna­flokk­ur­inn og Hægri­flokk­ur­inn myndi sam­starf, en litl­ar lík­ur eru á því."

 https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/09/telja_brexit_betri_kost_fyrir_noreg_en_ees/


Bloggfærslur 9. janúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband