Trúir einhver fjölmiðlunum?

planet-of-the-apes-679911_960_720.jpgÁrið 2016, með Brexit og framboði Trumps, hófst áróðursblandaður fréttaflutningur sem aldrei fyrr. Það hefur leitt til þess að fjölmiðlar í Bandaríkjunum og Bretlandi eru orðnir svo rúnir trausti að leitun er að þeim sem trúa þeim.

Í Ameríku treysta 9% fjölmiðlunum vel, í Bretlandi 28% sæmilega. Nýja ríkisstjórn Bandaríkjanna ætlar nú að loka útvarpsstöðinni sem lengi hefur borið út tjáningarfrelsi Bandaríkjanna, Voice of America.

Íslendingar eru góðtrúa og trúa ennþá fáokunarmiðlunum og ruslinu frá útlöndum sem þeir handlanga til okkar.

Traust á fjölmiðla hríðfellur


Bloggfærslur 25. janúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband