EES-aðildin kostar iðnaðinn og flugið stórfé
14.1.2021 | 22:47
Ein útbreiddasta hjarðheimskan er að "kolefnishlutleysi" og minna "kolefnisspor" bæti loftslag.
I raun er staðan sú að jurtir jarðar hafa tekið svo mikinn koltvísýring úr loftinu að það þyrfti að margfalda koltvísýringsútblásturinn til að koma aftur á góðum koltvísýringsstyrk fyrir gróðurinn. Það getum við því miður ekki. En braskarar geta grætt á útblásturskvóta ESB sem okkar iðnaður og flugfélög þurfa að eyða stórfúlgum í að kaupa.
EES-aðildin kostar iðnaðinn og flugið stórfé
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.1.2021 kl. 00:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)