Bílar eiga að vera léttir

vw-beetle-1042003_960_720.jpgÞegar Porsche gamli hannaði Bjölluna, sem varð rúm 700 kíló, grunaði hann ekki að afkomandinn, e-Golf, yrði meir en eitt og hálft tonn vegna baráttunnar við hamfarahlýnun ESB. En farðu ekki á honum upp á heiði í vondu færi og kulda, það gæti klárast af rafhlöðunni.

Bílaiðnaður á villigötum

 


Bloggfærslur 29. september 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband